Færsluflokkur: Hagsmunir allra

Stóru vörumerkin eru trúarbrögð

Rannsóknir sýna að líkamleg viðbrögð fólks við stóru þekktu vörumerkjunum eins og Apple eru þau sömu og gagnvart trúartáknum. Mögulega eru stóru vörumerkin að taka við af trúarbrögðum í tilliti til upplifana fólks og hverju fólk er að leita eftir í lífi...

Nú er tíminn til að spara

Nú erum við á leið inni í tímabil þar sem gott er að spara eða fjárfesta skynsamlega. Kaupmáttur og lánshæfismat er á uppleið og gott að nýta það til að koma okkur vel fyrir bæði í viðskiptum og persónulega. Safna í neyðarsjóði, ferðasjóði, fatasjóði, og...

Skuldavandi heimilanna ??

Ég er ennþá að reyna að tengja saman ofvöxt og spákaupmennsku fjármálastofnanna við svokallaðan skuldavanda heimilanna, en ekkert gengur. Ef við skoðum aðdraganda hins svokallaða skuldavanda heimilanna fæ ég ekki séð að heimilin eigi sökina. Ég er ekki...

Að ná andanum í fjármálum

Það þarf ekki að hugsa það lengi hve mikilvægt það er fyrir okkur að draga andann. Sú ómeðvitaða aðgerð að draga andann allan daginn, alla daga, allt árið er okkur sjálfsögð. En um leið og við verðum fyrir skertri öndun, eða skorti á súrefni, finnum við...

Gagnrýnir lög um greiðslujöfnun

Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, gagnrýnir ný lög um greiðslujöfnun á heimasíðu Neytendasamtakanna. Hann bendir á að greitt sé af lánum í samræmi við sérstaka greiðslujöfnunarvísitölu. Lánið sé áfram verðtryggt svo höfuðstóllinn hækki...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband