Hvað eru peningar

Birt með góðfúslegu leyfi Facbookgrúppunnar Vaknað til meðvitundar

 

Hvað vitum við um peninga?  Vitum við yfir höfuð hvað peningar eru???
Hvað kennum við börnum okkar um peninga?Hvað er börnum kennt um peninga í skólum??

Við erum ekki mörg sem getum svarað þessum spurningum og dálítið merkileg staðreynd hversu lítinn gaum við höfum gefið þessum mikilvæga hluta af okkar daglega lífi.

Önnur merkileg staðreynd er hversu lítinn áhuga fjölmiðlar hafa á "fræða fólk" en þeim mun meiri að "hræða fólk"... Dramadansinn er í raun orðinn fáránlegur og segir mér lítið annað en að Íslenskir fjölmiðlar eru ónýtt fyrirbæri og gersamlega óhæfir til að sinna grundvallar tilgangi sínum þ.e. að upplýsa og fræða.

Varðandi þær spurningar sem varpað er fram hér að ofan þá er svarið: 0.01

Kannski neyðumst við til þess að viðurkenna okkur vanmáttug og stjórnlaus. En hvar liggur þá lausnin?

Hjá börnum okkar, næstu kynslóð. Við verðum að ásetja okkur að læra allt uppá nýtt "með" börnum okkar og byrja frá grunni. Góð byrjun er að læra "Hvað eru peningar"

Það er hvatning okkar til allra sem sinna uppfræðslu í einni eða annari mynd að byrja að læra og afla sér "raunverulegrar" grunnþekkingar. Góður staður til að byrja á er; www.moneyasdebt.net og er það einlæg hvatning okkar til sjónvarpsstöðva að kaupa og sýna þetta fræðslumyndband oft.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband