Færsluflokkur: Mannleg Samskipti

Peningar og reiði

Ég veit það að fullt af fólki er þessa dagana að berjast í bökkum fjárhagslega. Lægð í atvinnu, háir vextir, efnahagsvandi ýmis konar er að gera mörgum lífið leitt og valda andvöku nóttum. Ég veit líka að margir hafa komið sér, oft ómeðvitað, í mjög...

Skuldavandi heimilanna ??

Ég er ennþá að reyna að tengja saman ofvöxt og spákaupmennsku fjármálastofnanna við svokallaðan skuldavanda heimilanna, en ekkert gengur. Ef við skoðum aðdraganda hins svokallaða skuldavanda heimilanna fæ ég ekki séð að heimilin eigi sökina. Ég er ekki...

Path of least resistence - Brains Before Bullets

Því meira sem ég velti fyrir mér hvert þessi veröld stefnir, sé ég skýrar að allt þokast þetta áfram af mannanna völdum. Ég sé tækifæri til viðsnúnings í ótrúlega mörgum hlutum, og á sama tíma sé ég hvernig andinn er tekinn frá okkur, bita fyrir bita....

Hvernig væri að fá eðlilegt fjármálakerfi

Már telur að þegar þær aðstæður skapist verði brýnt að svara spurningum um í hversu miklum mæli íslenskum bönkum verði leyft að stunda alþjóðlega bankastarfsemi. Greiðsluverkfallsnefnd HH hefur að vel ígrunduðu máli ákveðið að boða til GREIÐSLUVERKFALLS...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband