Færsluflokkur: Bankakerfi almúgans

Meðvitund um fjármálin

Stór hluti landsmanna lifir frá launaseðli til launaseðils og fylgist lítið sem ekkert með fjármálunum sínum og neyslu. Þetta gerist þegar notuð eru kort (rafrænt fé) við viðskipti í stað peninga (reiðufé). Það er algengt í samtölum mínum við fólk sem er...

Erum að flytja á nýjan stað

Kæru vinir, Við erum þessa dagana að færa þessa síðu yfir á nýtt heimilisfang. Þar munum við betur geta hjálpað ykkur að losna undan skuldafjötrum. Reyndar stendur mikið til, og fljótlega munum við stíga út úr netheimum og setjast niður með þér, og...

Að hafa vaðið fyrir neðan sig

Núna er rétti tíminn fyrir okkur að hafa í huga orðatiltækið Að hafa vaðið fyrir neðan sig . Peninganna menn eru meðvitaðir viðskiptamenn sem spila með okkur ómeðvitaða fólkið. Þeir eru meðvitaðir um að meðan við erum undir pressu,pínu óttaslegin um...

Path of least resistence - Brains Before Bullets

Því meira sem ég velti fyrir mér hvert þessi veröld stefnir, sé ég skýrar að allt þokast þetta áfram af mannanna völdum. Ég sé tækifæri til viðsnúnings í ótrúlega mörgum hlutum, og á sama tíma sé ég hvernig andinn er tekinn frá okkur, bita fyrir bita....

Hvernig væri að fá eðlilegt fjármálakerfi

Már telur að þegar þær aðstæður skapist verði brýnt að svara spurningum um í hversu miklum mæli íslenskum bönkum verði leyft að stunda alþjóðlega bankastarfsemi. Greiðsluverkfallsnefnd HH hefur að vel ígrunduðu máli ákveðið að boða til GREIÐSLUVERKFALLS...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband