Færsluflokkur: Bloggar
19.10.2013 | 09:46
Hátíð yfirskuldsetningar
Samkvæmt rannsóknum er mikill hluti allrar neyslu almennt drifinn af þrýstingi frá samfélagi og nánustu aðstandendum og vinum. Við viljum vera hluti af samfélaginu og við viljum gefa flottar gjafir og slá í gegn, verða viðurkennd. Ef við þetta bætast...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2009 | 10:17
Michael Hudson ræðir um Ísland
(Margmiðlunarefni)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.10.2009 | 12:31
Hættum að láta græðgispakkið vaða yfir okkur
Þær eru margar leiðirnar sem við gætum valið til þess að sýna vanþóknun okkar á framvindu mála. Einhverjir hafa valið að kasta málningu á steinsteypta hluti. Margir stóðu og mótmæltu. Ástandið grefur undan okkur daglega og setja fleiri og fleiri í þá...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.10.2009 | 12:10
Gleðifréttir fyrir okkur
Þetta eru gleðifréttir fyrir okkur sem stefnum að skuldalausu lífi. Kreditkortin eru í sinni einföldustu mynd bara fjöldinn allur af litlum lánum, og auðveld leið til að bjóða hættunni heim, sérstaklega núna þegar við höfum ekki glögga mynd af kostnaði...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.5.2009 | 11:18
Gagnárás á bankakerfið
Kritor skrifaði mjög góða bloggfærslu í morgun sem byrjar svona Gagnárás á bankakerfið Hæstvirtum viðskiptaráðherra, og forsætisráðherra lýst ekki vel á að almenningur í landinu taki sig saman og svari loks gegndarlausum og áratugalöngum árásum...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2009 | 12:38
Eru ráðamenn skuldafíklar?
Er nýfrjálshyggjan skuldafíkill? Ég velti þessum spurningum upp eftir að hafa horft á viðtal við Michael Hudson í Silfri Egils í gær, sem meðal annarra viðmælanda, lögðu til að Íslenska þjóðin ætti ekki koma nálægt hugmyndum og aðgerðaplönum AGS. Ekki...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)