Færsluflokkur: Afnám skulda

Hátíð yfirskuldsetningar

Samkvæmt rannsóknum er mikill hluti allrar neyslu almennt drifinn af þrýstingi frá samfélagi og nánustu aðstandendum og vinum. Við viljum vera hluti af samfélaginu og við viljum gefa flottar gjafir og slá í gegn, verða viðurkennd. Ef við þetta bætast...

Hættum að láta græðgispakkið vaða yfir okkur

Þær eru margar leiðirnar sem við gætum valið til þess að sýna vanþóknun okkar á framvindu mála. Einhverjir hafa valið að kasta málningu á steinsteypta hluti. Margir stóðu og mótmæltu. Ástandið grefur undan okkur daglega og setja fleiri og fleiri í þá...

Gleðifréttir fyrir okkur

Þetta eru gleðifréttir fyrir okkur sem stefnum að skuldalausu lífi. Kreditkortin eru í sinni einföldustu mynd bara fjöldinn allur af litlum lánum, og auðveld leið til að bjóða hættunni heim, sérstaklega núna þegar við höfum ekki glögga mynd af kostnaði...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband