Færsluflokkur: Hömlulaus skuldari

SMS lán

Nýverið var farið að auglýsa sms lán frá fyrirtækinu Kredia.is Ég hef ekki kynnt mér þetta mjög náið, en þarna er um hættulega lánalínu að ræða fyrir okkur hömluluasu skuldarana. Að geta tekið lán með einu SMSi, jafnvel um miðja nótt, lítur ekki vel...

Algengasta ástæða hjónaskilnaðar

Það er orðið sorglegt að algengasta ástæða skilnaða sé fjárhagsvandi. Margir, þar á meðal ég, hafa farið þá leið að reyna að redda málunum. Taka aukayfirdrátt sem nær yfir erfiðasta hjallann. Svo líður tíminn og erfiðasti hjallinn er að virðist endalaus,...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband