21.4.2009 | 11:36
Eru gengistryggð lán ólögleg?
Marinó G Njálsson skrifaði athyglisverða bloggfærslu fyrir stuttu, þar sem hann veltir fyrir sér hvort gengistryggð lán séu ólögleg.
Þar segir Marinó meðal annars:
Það vekur athygli í þessum greinum, sem "gilda um skuldbindingar sem varða sparifé og lánsfé í íslenskum krónum" að "[h]eimilt er að verðtryggja sparifé og lánsfé .. sé grundvöllurinn verðtryggingarinnar vísitala neysluverðs" eða "hlutabréfavísi[tala]..eða safn slíkra vísitalna". Þó svo að greinin banni ekki beint aðrar tengingar, þá verður að túlka hana á þann hátt. Það er jú verið að nefna það sem er heimilt á grundvelli reglunnar "allt er bannað sem er ekki sérstaklega leyft". Ekki væri verið að nota orðið "heimilt", nema vegna þess að annað er bannað.
Bloggfærsla Marinós: Eru gengistryggð lán ólögleg?
Flokkur: Skuldafrelsi | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.