Hópmálsókn gegn lánveitendum

Hagsmunasamtök Heimilanna  héldu kynningarfund vegna fyrirhugađra málaferla gegn lánveitendum. Samtökin telja nauđsynlegt ađ dómstólar taki afstöđu til lögmćti skilmála verđtryggđra og gengistryggđra húsnćđislána í ljósi ţess hve forsendur ţessara lána hafa breyst gríđarlega.  Undirbúningur ađ svona málsókn er ţegar hafinn. 

 

 „Međ fyrivara um hugsanlega betri rétt neytanda“


Hagsmunasamtök heimilanna telja málsókn mikilvćga til láta reyna á neytendasjónarmiđ, ţar sem annar ađili í lánasamningi hafi sjaldnast nokkra sérţekkingu á lánamálum, hugsanlega breytingu höfuđstóls lánanna til langs eđa skamms tíma eđa geti haft á nokkurn hátt áhrif á slíka ţróun, međan hinn ađilinn hefur öll tök á ađ hafa áhrif á forsendur lánasamningsins sér í hag. 
 
Björn Ţorri, sem undirbýr hópmálsókn, vakti athygli á ađ nú ţegar mikiđ er um ýmiss konar skuldbreytingarsamninga milli samningsađila geti ţađ skipt sköpum fyrir lántakendur ađ skrifa ekki undir nýja pappíra fyrirvaralaust. Í ţví samhengi benti hann fólki á ađ handskrifa viđ eigin undirskrift: „Međ fyrivara um hugsanlega betri rétt neytanda“.
 
 
Skorum viđ á alla ađ skrá sig í Hagsmunasamtök Heimilanna hér
 
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband