30.9.2015 | 12:45
Stóru vörumerkin eru trúarbrögð
Rannsóknir sýna að líkamleg viðbrögð fólks við stóru þekktu vörumerkjunum eins og Apple eru þau sömu og gagnvart trúartáknum. Mögulega eru stóru vörumerkin að taka við af trúarbrögðum í tilliti til upplifana fólks og hverju fólk er að leita eftir í lífi sínu. Það gæti útskýrt hve langt fólk er tilbúið að ganga fyrir vörumerkið. Til dæmis að sofa úti í röð nóttina áður en sala hefst eða upphæðirnar sem fólk er tilbúið að borga umfram eðlileg verð.
Öll trúarbrögð byggja á sömu grunnforsendum. Á meðal þeirra er að tilheyra ákveðnum hópi, hafa vald yfir óvinum sínum, tilfinningalegt aðdráttarafl, upplifa mikilfengleika, upplifa dulúð, eiga sér merki, og viðhafa (helgi)siði. Er þetta sama uppskrift og Apple notar?
Seldu 15 síma á 190 þúsund krónur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hagsmunir allra | Breytt s.d. kl. 12:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
19.8.2015 | 11:22
IKEA til fyrirmyndar - Leið til að halda niðri verðbólgu
19.8.2015 | 10:28
Nú er tíminn til að spara
19.10.2013 | 09:46
Hátíð yfirskuldsetningar
Afnám skulda | Breytt s.d. kl. 09:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2012 | 20:00
Meðvitund um fjármálin
Bankakerfi almúgans | Breytt s.d. kl. 20:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2011 | 19:20
Peningar og reiði
3.12.2010 | 10:50
Skuldavandi heimilanna ??
Hagsmunir allra | Breytt s.d. kl. 11:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2010 | 15:28
Að ná andanum í fjármálum
5.11.2009 | 13:51
Erum að flytja á nýjan stað
Bankakerfi almúgans | Breytt s.d. kl. 13:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2009 | 00:03
SMS lán
Hömlulaus skuldari | Breytt s.d. kl. 00:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)