30.10.2009 | 15:45
Gagnrýnir lög um greiðslujöfnun
Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, gagnrýnir ný lög um greiðslujöfnun á heimasíðu Neytendasamtakanna.
Hann bendir á að greitt sé af lánum í samræmi við sérstaka greiðslujöfnunarvísitölu. Lánið sé áfram verðtryggt svo höfuðstóllinn hækki eftir sem áður. Einungis afborganirnar lækki. Afborganirnar geti hinsvegar hækkað ef greiðslujöfnunarvísitalan, sem er samansett af launavísitölu og atvinnustigi, hækkar.
Jóhannes segir ljóst að hvorki sé um raunverulega leiðréttingu á höfuðstól né verðbótum að ræða. Til langs tíma sé greiðslujöfnun óhagstæðari fyrir lántakanda.
Fréttin á ruv.is Gagnrýnir lög um greiðslujöfnun
30.10.2009 | 12:02
Að hafa vaðið fyrir neðan sig
Skuldafrelsi | Breytt s.d. kl. 12:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2009 | 12:49
Path of least resistence - Brains Before Bullets
Bankakerfi almúgans | Breytt 30.10.2009 kl. 01:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2009 | 10:06
Fleiri innkaupatrix
Daglegur sparnaður | Breytt s.d. kl. 10:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.10.2009 | 10:00
Hvernig væri að fá eðlilegt fjármálakerfi
23.10.2009 | 16:38
Algengasta ástæða hjónaskilnaðar
Hömlulaus skuldari | Breytt s.d. kl. 16:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2009 | 10:17
Michael Hudson ræðir um Ísland
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2009 | 13:58
Reiði er afleidd tilfinning
Skuldafrelsi | Breytt s.d. kl. 14:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.10.2009 | 11:55
Að semja um vit með tilfinningum
Skuldafrelsi | Breytt s.d. kl. 13:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2009 | 14:58
Tilboð bílaumboða
Daglegur sparnaður | Breytt s.d. kl. 15:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)