21.4.2009 | 12:08
Hópmálsókn gegn lánveitendum
Hagsmunasamtök Heimilanna héldu kynningarfund vegna fyrirhugaðra málaferla gegn lánveitendum. Samtökin telja nauðsynlegt að dómstólar taki afstöðu til lögmæti skilmála verðtryggðra og gengistryggðra húsnæðislána í ljósi þess hve forsendur þessara lána hafa breyst gríðarlega. Undirbúningur að svona málsókn er þegar hafinn.
Með fyrivara um hugsanlega betri rétt neytanda
Hagsmunasamtök heimilanna telja málsókn mikilvæga til láta reyna á neytendasjónarmið, þar sem annar aðili í lánasamningi hafi sjaldnast nokkra sérþekkingu á lánamálum, hugsanlega breytingu höfuðstóls lánanna til langs eða skamms tíma eða geti haft á nokkurn hátt áhrif á slíka þróun, meðan hinn aðilinn hefur öll tök á að hafa áhrif á forsendur lánasamningsins sér í hag.Björn Þorri, sem undirbýr hópmálsókn, vakti athygli á að nú þegar mikið er um ýmiss konar skuldbreytingarsamninga milli samningsaðila geti það skipt sköpum fyrir lántakendur að skrifa ekki undir nýja pappíra fyrirvaralaust. Í því samhengi benti hann fólki á að handskrifa við eigin undirskrift: Með fyrivara um hugsanlega betri rétt neytanda.
Skuldafrelsi | Breytt s.d. kl. 12:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2009 | 11:36
Eru gengistryggð lán ólögleg?
16.4.2009 | 11:12
Hvað eru peningar?
Skuldafrelsi | Breytt 21.4.2009 kl. 12:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2009 | 15:41
Óverðtryggð íbúðalán Landsbankans - valkostur eða ódýr sölumennska?
Skuldafrelsi | Breytt s.d. kl. 15:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2009 | 23:17
Vel tryggt eða verðtryggt?
6.4.2009 | 16:42
Árvekni í innkaupum
6.4.2009 | 12:38
Eru ráðamenn skuldafíklar?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.4.2009 | 11:13
Lætur þú atkvæði þitt falla með heimilunum?
Skuldafrelsi | Breytt s.d. kl. 12:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2009 | 11:54
Hvað er kaupæði??
Hömlulaus kaup | Breytt s.d. kl. 12:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2009 | 11:45