Færsluflokkur: Skuldafrelsi

SMS lán

Nýverið var farið að auglýsa sms lán frá fyrirtækinu Kredia.is Ég hef ekki kynnt mér þetta mjög náið, en þarna er um hættulega lánalínu að ræða fyrir okkur hömluluasu skuldarana. Að geta tekið lán með einu SMSi, jafnvel um miðja nótt, lítur ekki vel...

Gagnrýnir lög um greiðslujöfnun

Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, gagnrýnir ný lög um greiðslujöfnun á heimasíðu Neytendasamtakanna. Hann bendir á að greitt sé af lánum í samræmi við sérstaka greiðslujöfnunarvísitölu. Lánið sé áfram verðtryggt svo höfuðstóllinn hækki...

Að hafa vaðið fyrir neðan sig

Núna er rétti tíminn fyrir okkur að hafa í huga orðatiltækið Að hafa vaðið fyrir neðan sig . Peninganna menn eru meðvitaðir viðskiptamenn sem spila með okkur ómeðvitaða fólkið. Þeir eru meðvitaðir um að meðan við erum undir pressu,pínu óttaslegin um...

Reiði er afleidd tilfinning

Til þess að reiðast þarf einhverja forsögu. Geri mér í hugarlund að forsaga mótmæla á Austurvelli sé ótti almennings um hag sinn, vonbrigði almennings á hve vel ríkisstjórn taki á málum almennings, hræðsla vegna engra eða lítilla upplýsinga. Ringulreið...

Að semja um vit með tilfinningum

Ég tel að ríkisstjórn okkar sé föst í sömu hringiðu og flestir viðskiptavinir bankanna. Að semja með tilfinningunum, þegar semja á með vitinu. Lítil saga frá okkur hjónum um tilraun fjármálastofnunar til að hræra í tilfinningum. Við hjónin ákváðum um...

Veltuverkfall

Bankar voru í upphafi frábær hugmynd, en einmitt bara það, frábær hugmynd. Þeir áttu að vera góð viðbót og ætlaðir til að auka þægindi okkar, en þeir voru aldrei, og verða aldrei nauðsynlegir í samfélaginu. Það fer til að mynda enginn með hjartveikan...

Debitkortinu lagt og heimabankinn kvaddur

Ein leið til þess að öðlast fjárhagslegt frelsi er að minnka afskipti bankanna af fjármagni mínu . Bankinn veit nefnilega allt um mig, gegnum debitkortið og reikningana mína. Bankinn veit hvenær ég versla, við hvern ég versla og hve mikið. Bankinn hefur...

Dagur eitt í nýju lífi

Hver er að vinna fyrir okkur? Styðjum þann. Hættum að væla yfir því sem ætti að gera og skammast yfir þeim sem gera ekki neitt fyrir okkur. Styðjum og klöppum fyrir þeim fáu sem gera eitthvað. Stöndum saman sem vinir og stöndum með vinum okkar. Verk...

Innheimtustofnanir dusta rykið af úreltum ábyrgðum

Eftirfarandi bloggfærsla er að finna sem athugasemd á bloggsíðu Marinós G Njálssonar, og afritaði ég hana þaðan svo þið getið verið vakandi gegn svona vinnubrögðum Innheimtustofnanir dusta rykið af úreltum ábyrgðum: Langar til að vara við aðferðum...

Icesave samantekt Péturs Richters

Tók mér það bessaleyfi að birta grein Péturs Richter um ICESAVE: Einn laugardagsmorgun í byrjun júní setti ég upp lítið Excel-skjal til að reyna að reikna út vænta skuldbindingu vegna IceSave-samningsins. Síðan þá hafa vangaveltur mínar undið upp á sig...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband