Færsluflokkur: Skuldafrelsi
4.3.2009 | 11:19
Besta leiðin til að græða pening er að hætta að tapa honum
Þetta er dæmi um hvernig líf þitt getur breyst við að lifa í plús. Ef þú borgar 25.000 kr mánaðarlega inn á -1.000.000 kr. yfirdrátt þá tekur það þig 77 mánuði ( 6 ár og 5 mánuði) að greiða hann að fullu niður miðað við 22,95% vexti . Þú greiðir samtals...
Skuldafrelsi | Breytt s.d. kl. 15:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2009 | 12:17
Einkenni skuldara
Þjóðfélagið okkar er þannig uppbyggt að allir taka lán einhvern tíma. Það er eðlilegur hutur að taka lán til að auðvelda uppbyggingu sína, til dæmis taka lán fyrir húsnæði. Margir nota tækifærið og kaupa bíl á bílaláni, skrifað er í reikning í verslunum,...
Skuldafrelsi | Breytt s.d. kl. 13:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2009 | 14:40
Erfitt að halda fjárhagsáætlun?
Ef þú ert í vandræðum með að halda þig við fjárhagsáætlunina þína mæli ég með þessum hugmyndum: 1. Verum raunsæ. Þegar áætla á mánaðarlega neyslu, taktu mið af venjulegri neyslu. Ef þú eyðir 80.000 kr í mat, ekki skrifa 50.000 kr í áætlunina. Skrifaðu...
Skuldafrelsi | Breytt 5.3.2009 kl. 12:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2009 | 14:40
Hreinskilni í fjármálum
Grunnurinn að fjárhagslegum bata, og leiðin að skuldlausu lífi, er hreinskilni í fjármálum og hafa allt uppi á yfirborðinu. Ég er ekki að tala um að blogga bókhaldið, heldur skrifa niður allar tölur um tekjur og gjöld. Hafa fjárhagsyfirlit....
Skuldafrelsi | Breytt 25.2.2009 kl. 10:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2009 | 14:23
Sparnaður í matarinnkaupum
Margar fjölskyldur þurfa nú að skera niður útgjöld sín. Margir hafa misst vinnu og enn fleiri óttast um vinnu sína. Við þessar aðstæður er nauðsynlegt að lækka kostnað heimilisins til að auka ekki við skuldirnar og halda einhvers konar fjárhagslegu...
Skuldafrelsi | Breytt 5.3.2009 kl. 12:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2009 | 13:59
Skuldalækkun 101
Byrjendaleiðbeiningar í lækkun skulda Skrifaðu niður tölurnar þínar Það allra mikilvægasta þegar við snúum við blaðinu er að hafa yfirsýn yfir mánaðarlegar tekjur og gjöld. Þannig getum við séð hverjar þarfir okkar eru, og hvað það kostar að lifa einn...
Skuldafrelsi | Breytt 5.3.2009 kl. 12:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)