Færsluflokkur: Daglegur sparnaður

IKEA til fyrirmyndar - Leið til að halda niðri verðbólgu

Við fögnum öllum aðgerðum sem hafa jákvæð áhrif á verð og þjónustu. Við skorum líka á verslun í landinu til að fylgja fordæmi IKEA og margra annarra verslana sem ýmist hækka ekki verð eða gera um betur og lækka verð. Þessir þrír þættir sem Þórarinn...

Fleiri innkaupatrix

Almenn og merkjavara Þegar þú verslar í matinn getur þú séð mikið vörum merktri versluninni sjálfri. Þessar vörur kalla ég almennu vörurnar. Mitt viðhorf til þessarar vöru hefur verið að hún sé lakari í gæðum, eftirlíking sérmerktu merkjavörunnar. Lengi...

Tilboð bílaumboða

Enn eitt snilldartilboðið dettur inn um lúguna. Í Þetta sinn er Bílaumboðið Hekla að bjóða kjarakaup í viðhaldi á bílnum, vetrarstandsetning á vildarkjörum. Bremsuklossar að framan, bremsuborðar að aftan, tvær rúðuþurrkur, tvær ljósaperur, 4 lítrar af...

Veltuverkfall

Bankar voru í upphafi frábær hugmynd, en einmitt bara það, frábær hugmynd. Þeir áttu að vera góð viðbót og ætlaðir til að auka þægindi okkar, en þeir voru aldrei, og verða aldrei nauðsynlegir í samfélaginu. Það fer til að mynda enginn með hjartveikan...

Debitkortinu lagt og heimabankinn kvaddur

Ein leið til þess að öðlast fjárhagslegt frelsi er að minnka afskipti bankanna af fjármagni mínu . Bankinn veit nefnilega allt um mig, gegnum debitkortið og reikningana mína. Bankinn veit hvenær ég versla, við hvern ég versla og hve mikið. Bankinn hefur...

Sýnum fordæmi

Sýnum fordæmi og drögum úr viðskiptum við fyrirtæki sem eru í spillingarumræðu og fréttum. Fyrirtæki sem virðast hafa af okkur stórfé. Þau eru mörg fyrirtækin sem við ættum að skoða nánar og forðast síðan að versla við. Þessar afætur lifa á peningum og...

Auðvaldur Aðal að vinna??

Svo er það spurningin, Hver á Ríkið? Ég leyfi mér að segja að við almenningurinn fáum ekki nein ítök í "Ríkinu", sem af nafninu til er rekið af ráðherrum landins kosnum af almenningi. Ef "Ríkið" hefði snefil af samfélagslegri ábyrgð værum við ekki í þeim...

Árvekni í innkaupum

Það verður aldrei þreytt að minna fólk á að nota innkaupalista þegar verslað er í matinn. Eins og sjá má af þessari frétt er 41% verðmunur milli verslanna, og þannig getur matarkarfan hæglega étið upp góðan hluta tekna okkar ef við fylgjumst ekki með....

Innkaupin gerð auðveldari

Tvær skemmtilegar vefsíður á netinu sem nýtast okkur við að ráðstafa peningum okkar betur, og þægilega. Nú er ennþá auðveldara og skemmtilegra að búa til innkaupalistann fyrir matarinnkaupin. Matseðillinn.is býður þér matseðla fyrir alla vikuna, og það...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband