Færsluflokkur: Kreditkort
2.3.2009 | 21:41
Misnotarðu kreditkort?
Margir nota kreditkort til ýmisa hluta dags daglega. Flestir hafa góða stjórn á kortunum sínum, en hvenær er maður kominn á hálan ís í notkun kreditkorta. Eftirfarandi spurningar hjálpa þér að finna svar við því. Lífið yrði erfitt ef kreditkortin yrðu...
Kreditkort | Breytt 3.3.2009 kl. 14:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2009 | 14:28
Kreditkortastjórnun
Hér eru nokkur góð ráð fyrir þá sem eiga í vandræðum með kreditkortin sín, en vilja ekki láta loka þeim. Sumir bankar bjóða betri kjör ef þú ert með kreditkort hjá þeim, þannig að ef þú lokar kortinu, versna kjör þín í bankanum. 1. Ekki vera með kortið á...
Kreditkort | Breytt 5.3.2009 kl. 12:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2009 | 14:01
Ertu í skuld? Hættu að brenna meiri peningum
Kreditkortaskuldir og kostnaður eru einn versti óvinur okkar skuldarana og ein helsta fyrirstaðan á leið til fjárhagslegs frelsis. Kreditkort eru ein lúmskasta skuldaverksmiðja sem við höfum í fórum okkar. Ég fann á netinu ágætis reglu um notkun...
Kreditkort | Breytt 25.2.2009 kl. 10:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)