Færsluflokkur: Skuldafrelsi

Hópmálsókn gegn lánveitendum

Hagsmunasamtök Heimilanna héldu kynningarfund vegna fyrirhugaðra málaferla gegn lánveitendum. Samtökin telja nauðsynlegt að dómstólar taki afstöðu til lögmæti skilmála verðtryggðra og gengistryggðra húsnæðislána í ljósi þess hve forsendur þessara lána...

Eru gengistryggð lán ólögleg?

Marinó G Njálsson skrifaði athyglisverða bloggfærslu fyrir stuttu, þar sem hann veltir fyrir sér hvort gengistryggð lán séu ólögleg. Þar segir Marinó meðal annars: Það vekur athygli í þessum greinum, sem "gilda um skuldbindingar sem varða sparifé og...

Hvað eru peningar?

Fréttabréf Spara.is - Birt með leyfi spara.is Hvað eru peningar? Peningar eru líklega ein merkilegasta uppfinning mannsandans, fyrir utan guðdóminn. Einhverjum kann að finnast ég taka nokkuð stórt upp í mig, svona rétt eftir sjálfa páskana, og því ætla...

Óverðtryggð íbúðalán Landsbankans - valkostur eða ódýr sölumennska?

Fréttabréf Spara.is. Birt með leyfi Ingólfs í spara.is Landsbankinn boðaði til fréttamannafundar í síðustu viku, ekkert kom fram hvað væri á seyði og eftirvæntingin mikil, hjá mér að minnsta kosti. Svo kom það: Landsbankinn bíður upp á óverðtryggð...

Vel tryggt eða verðtryggt?

Marinó G Njálsson skrifaði góða grein um nýjasta útspil Landsbankans og "óverðtryggð" húsnæðislán þeirra. Vil benda öllum á að lesa þessa grein, og tek undir orð Marinós, og vara fólk við að taka svona láni án þess að liggja vel yfir öllum tölum . Grein...

Lætur þú atkvæði þitt falla með heimilunum?

Auglýsing frá Hagsmunasamtökum Heimilianna sem birtist í Fréttablaðinu í dag: Forsendur gengis- og verðtryggðra lánasamninga eru brostnar. Ýmislegt bendir til þess að lánastofnanir hafi á undanförnum árum stuðlað með beinum hætti að óeðlilegum hækkunum á...

Stórglæsilegt framtak

Hvet sem flesta að mæta og kynna sér DA samtökin miðvikudaginn 1. apríl klukkan 13 í félagsmiðstöð Geðhjálpar við Túngötu Oft er þörf, en nú er nauðsyn!!

Rafræn hjálpartæki

Það getur reynst okkur ansi erfitt að leggja af stað í átt til skuldleysis þegar við höfum ennþá aðeins óljósa hugmynd um hvernig við gerum það. Oftast dettur okkur bara í hug að borga borga borga en eigum erfitt með að sjá og finna peninga til þess að...

Orðaleikir I

*Uppfært* Það er algengt að heyra talað um prósentur eða prósentustig, sérstaklega í tengslum við vexti og vaxtastig. Ég hef í einhvern tíma fylgst með vaxtahækkunum og lækkunum banka, og á víxl glaðst og gramist það. En það er mjög stutt síðan ég áttaði...

Er bankinn vinur þinn?

Bankarnir eru ansi duglegir að auglýsa ýmis góðgæti þessa dagana. Yfir okkur velta tilboð um aðstoð úr öllum áttum. Til dæmis greiðsludreifng. Greiðsludreifingar eru allar til að taka af þér vesenið að borga, en eru líka þess eðlis að þú missir stjórn á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband